fbpx
Þriðjudagur 06.ágúst 2024
433Sport

Framherjinn öflugi fer líklega frá City – Ótrúleg ávöxtun á tveimur árum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. ágúst 2024 09:30

John Stones þarf að binda saman ensku vörnina. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist fátt geta komið í veg fyrir það að Julian Alvarez framherji Manchester City fari frá félaginu á næstu dögum.

Atletico Madrid er á fullu að reyna að ganga frá samkomulagi við City.

Framherjinn frá Argentínu vill fara og verða fyrsti kostur sem framherji, í dag er hann varaskeifa fyrir Erling Haaland.

City keypti Alvarez fyrir tveimur árum á 14 milljónir punda en hann verður seldur fyrir um 70 milljónir punda.

Atletico mun reyna að klára kaupin um leið og Samu Omorodión fer til Chelsea en framherjinn fer til Chelsea fyrir um 30 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yoro verður lengi frá eftir aðgerð

Yoro verður lengi frá eftir aðgerð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Annar markmaður á leið til Chelsea?

Annar markmaður á leið til Chelsea?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá þjálfara liðsins skalla leikmann varð ástfanginn um leið – Manst þú eftir þessu atviki?

Sá þjálfara liðsins skalla leikmann varð ástfanginn um leið – Manst þú eftir þessu atviki?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var bannað að mæta svo tóku yfir hjólhýsigarð í nágrenninu – Sjáðu myndirnar

Var bannað að mæta svo tóku yfir hjólhýsigarð í nágrenninu – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Merino velur Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hataður á vinnustaðnum eftir mjög umdeild ummæli: Fékk óblíðar móttökur er hann sneri aftur – Sjáðu myndbandið

Hataður á vinnustaðnum eftir mjög umdeild ummæli: Fékk óblíðar móttökur er hann sneri aftur – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór tekur við af Mikael

Eggert Gunnþór tekur við af Mikael
433Sport
Í gær

Ein verstu kaup í sögu Arsenal en mun nú reyna fyrir sér hjá öðru stóru félagi

Ein verstu kaup í sögu Arsenal en mun nú reyna fyrir sér hjá öðru stóru félagi
433Sport
Í gær

Guardiola tjáir sig um orðrómana: ,,Veit ekki hvaðan þetta kemur“

Guardiola tjáir sig um orðrómana: ,,Veit ekki hvaðan þetta kemur“
433Sport
Í gær

Nágranninn bálreiður út í stórstjörnuna og sendir inn kvörtun: Segir hann vanvirða sitt einkalíf – ,,Hann sér inn í eldhúsið og garðinn“

Nágranninn bálreiður út í stórstjörnuna og sendir inn kvörtun: Segir hann vanvirða sitt einkalíf – ,,Hann sér inn í eldhúsið og garðinn“