fbpx
Þriðjudagur 06.ágúst 2024
433Sport

Besta deildin: Viðar hetjan gegn Val – Frederik fékk beint rautt

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. ágúst 2024 21:09

Viðar í leik með íslenska landsliðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðar Örn Kjartansson var hetja KA í kvöld sem spilaði gegn Val í Bestu deild karla á Akureyri.

Viðar skoraði eina markið í 1-0 sigri KA en hann komst á blað undir lok fyrri hálfleiksins – hans annað mark í sumar.

Frederik Schram, markvörður Vals, fékk beint rautt spjald fyrir brot á 59. mínútu og lék liðið manni færri síðasta hálftímann.

Fram vann Stjörnuna á sama tíma þar sem Magnús Þórðarson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.

Breiðablik var þá í engum vandræðum með Fylki og vann 3-0 heimasigur eftir tvennu frá Höskuldi Gunnlaugssyni af vítapunktinum.

KA 1 – 0 Valur
Viðar Örn Kjartansson(’45)

Fram 2 – 1 Stjarnan
1-0 Djenairo Daniels(’61)
1-1 Örvar Eggertsson(’72)
2-1 Magnús Þórðarson(’91)

Breiðablik 3 – 0 Fylkir
1-0 Höskuldur Gunnlaugsson(’32, víti)
2-0 Viktor Örn Margeirsson(’47)
3-0 Höskuldur Gunnlaugsson(’68, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mikael var rekinn úr starfi sínu um helgina og tjáir sig um það – „Ég er ekki mættur til að ljúga“

Mikael var rekinn úr starfi sínu um helgina og tjáir sig um það – „Ég er ekki mættur til að ljúga“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fann ástina í örmum naglasérfræðings

Fann ástina í örmum naglasérfræðings
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yoro verður lengi frá eftir aðgerð

Yoro verður lengi frá eftir aðgerð
433Sport
Í gær

Annar markmaður á leið til Chelsea?

Annar markmaður á leið til Chelsea?
433Sport
Í gær

Sá þjálfara liðsins skalla leikmann varð ástfanginn um leið – Manst þú eftir þessu atviki?

Sá þjálfara liðsins skalla leikmann varð ástfanginn um leið – Manst þú eftir þessu atviki?
433Sport
Í gær

Var bannað að mæta svo tóku yfir hjólhýsigarð í nágrenninu – Sjáðu myndirnar

Var bannað að mæta svo tóku yfir hjólhýsigarð í nágrenninu – Sjáðu myndirnar