fbpx
Mánudagur 05.ágúst 2024
433Sport

Fyrrum markvörður Arsenal orðaður við endurkomu til Englands

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. ágúst 2024 19:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn geðþekki Vito Mannone gæti verið á leið aftur til Englands en hann lék þar síðast fyrir fjórum árum.

Mannone er nafn sem margir stuðningsmenn Arsenal kannast við en hann var á mála hjá félaginu frá 2005 til 2013.

Mannone tókst aldrei að festa sig í sessi á Emirates og samdi síðar við Barnsley, Hull, Sunderland og Reading.

Ítalinn er 36 ára gamall í dag en hann hefur undanfarið ár verið á mála hjá Lille í frönsku úrvalsdeildinni en spilar lítið.

Það væri ansi gaman að sjá þennan blóðheita markvörð aftur á Englandi en Hull City vill fá hann í baráttunni í næst efstu deild í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bruno staðfestir að hann sé ekki á förum

Bruno staðfestir að hann sé ekki á förum
433Sport
Í gær

Tala um versta listaverk sögunnar: Steinhissa er þau mættu á staðinn – Sjáðu myndina

Tala um versta listaverk sögunnar: Steinhissa er þau mættu á staðinn – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Slot búinn að hughreysta leikmann Liverpool – Mun treysta á hann í vetur

Slot búinn að hughreysta leikmann Liverpool – Mun treysta á hann í vetur
433Sport
Í gær

Stjarnan sjálf varð lítil í sér á einu augnabliki: Grátbað hann um að stöðva bílinn – ,,Ég hljóp til hans með símann í hönd“

Stjarnan sjálf varð lítil í sér á einu augnabliki: Grátbað hann um að stöðva bílinn – ,,Ég hljóp til hans með símann í hönd“
433Sport
Í gær

Hegðun félagsins sögð vera til skammar: Peningar eru ekki svarið – ,,Það er ekki að byrja upp á nýtt“

Hegðun félagsins sögð vera til skammar: Peningar eru ekki svarið – ,,Það er ekki að byrja upp á nýtt“
433Sport
Í gær

Segir að stórstjarnan sé að ljúga að öllum: Þóttist vera miður sín vegna framhjáhaldsins – ,,Sagði að við gætum sofið saman þar“

Segir að stórstjarnan sé að ljúga að öllum: Þóttist vera miður sín vegna framhjáhaldsins – ,,Sagði að við gætum sofið saman þar“