fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Ten Hag mjög hreinskilinn: ,,Margir sem sögðu mér að hætta við“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. ágúst 2024 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru þónokkrir sem ráðlögðu Erik ten Hag að sleppa því að semja við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United.

Ten Hag greinir sjálfur frá en hann tók við United fyrir um tveimur árum eftir góða dvöl hjá Ajax í heimalandinu, Hollandi.

Ten Hag var varaður við því að semja við United en gengi liðsins síðustu ár hefur ekki verið of gott en liðið vann þó enska bikarinn á síðustu leiktíð.

Hollendingurinn skoðaði önnur tilboð en var að lokum mjög hrifinn af þeirri áskorun að snúa gengi enska stórliðsins við.

,,Það voru svo margir sem sögðu mér að hætta við það að koma hingað,“ sagði Ten Hag.

,,Ég hefði getað samið við lið í mun betra standi en ég valdi Manchester United því ég er hrifinn af áskorunum.“

,,Mér líður eins og Manchester United sé mitt félag og ég vil finna fyrir þessari áskorun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðræðurnar ganga vel – Annar á skömmum tíma sem yfirgefur Arsenal fyrir United

Viðræðurnar ganga vel – Annar á skömmum tíma sem yfirgefur Arsenal fyrir United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal notar Bruno Fernandes máli sínu til stuðnings

Arsenal notar Bruno Fernandes máli sínu til stuðnings
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Það versta í 17 ár

Það versta í 17 ár
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Balotelli strax á förum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Snýr aftur til Bandaríkjanna

Snýr aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Í gær

Svona verða úrslitin í Reykjavíkurmótinu – Báðir leikir í Egilshöll

Svona verða úrslitin í Reykjavíkurmótinu – Báðir leikir í Egilshöll
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar virkja samtalið

Ronaldo og félagar virkja samtalið