fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Slot búinn að hughreysta leikmann Liverpool – Mun treysta á hann í vetur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. ágúst 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, nýr stjóri Liverpool, var ekki lengi að hughreysta sóknarmann liðsins, Darwin Nunez, sem óttaðist eigin framtíð í sumar.

The Mirror greinir frá en Nunez hefur ekki staðist allar þær væntingar sem gerðar voru til hans eftir komu til Liverpool.

Nunez raðaði inn mörkum fyrir Benfica í Portúgal og náði ekki að sýna sitt allra besta undir Jurgen Klopp á Anfield sem sagði upp störfum í sumar.

Talað var um að Nunez gæti verið seldur frá Liverpool í sumar en Slot, sem tók við liðinu af Klopp, vill treysta á úrúgvæska framherjann.

Mirror segir að Nunez sé hæstánægður eftir samtal við Slot og er meira en tilbúinn að gefa allt sitt í verkefnið í vetur.

Nunez er enn aðeins 25 ára gamall og verður framherji númer eitt á komandi tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Það versta í 17 ár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Greenwood vill fyrrum liðsfélaga hjá United – „Hann er frábær maður“

Greenwood vill fyrrum liðsfélaga hjá United – „Hann er frábær maður“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Walker opnar sig – Erfitt samtal við Guardiola

Walker opnar sig – Erfitt samtal við Guardiola
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Balotelli strax á förum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tap hjá Íslandi í öðrum leik – Mæta Wales á morgun

Tap hjá Íslandi í öðrum leik – Mæta Wales á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Evrópumeistarinn gerir langan samning

Evrópumeistarinn gerir langan samning
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir krækja í spennandi leikmann

Sádarnir krækja í spennandi leikmann
433Sport
Í gær

United undirbýr nýtt tilboð – Annað félag nú komið í umræðuna

United undirbýr nýtt tilboð – Annað félag nú komið í umræðuna
433Sport
Í gær

Amorim virðist algjörlega kominn með nóg af Rashford – Skaut harkalega á hann í gær

Amorim virðist algjörlega kominn með nóg af Rashford – Skaut harkalega á hann í gær
433Sport
Í gær

Enn ein U-beygjan í hinu stormasama sambandi – Hætti við að fljúga til eiginmannsins og ástæðurnar eru þessar

Enn ein U-beygjan í hinu stormasama sambandi – Hætti við að fljúga til eiginmannsins og ástæðurnar eru þessar