fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Hefur bara áhuga á að nota Lukaku í vetur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. ágúst 2024 18:00

Romelu Lukaku. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Napoli, hefur engan áhuga á að nota sóknarmanninn Victor Osimhen á komandi tímabili.

Þetta segir blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem sérhæfir sig í ítölskum fréttum og er með ansi áreiðanlegar heimildir.

Conte hefur unnið með Lukaku hjá Inter Milan og þekkir Belgann vel en sóknarmaðurinn er samningsbundinn Chelsea þessa stundina.

Osimhen var ekki valinn í leikmannahóp Napoli í gær í æfingaleik gegn Girona og er ástæðan einföld að sögn Romano.

Napoli og Osimhen eru að reyna að finna lausn á málinu svo sóknarmaðurinn geti yfirgefið félagið á næstu dögum eða vikum.

,,Antonio Conte vill bara Romelu Lukaku,“ skrifar Romano á Twitter og er því lítið pláss fyrir Osimhen sem er einnig sagður vilja komast burt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“
Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik
Sport
Í gær

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“
433Sport
Í gær

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum
433Sport
Í gær

Dortmund búið að samþykkja tilboð

Dortmund búið að samþykkja tilboð