fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Útlit fyrir að hann sé hjá sínu síðasta liði á ferlinum

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. ágúst 2024 17:51

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Carlo Ancelotti muni ekki semja við annað félag á ferlinum en hann greinir sjálfur frá þessu.

Ancelotti hefur gert frábæra hluti með Real Madrid undanfarin ár en hefur náð árangri annars staðar hjá liðum eins og Chelsea og AC Milan.

Ancelotti er 65 ára gamall í dag en hann hefur sterklega verið orðaður við landslið Brasilíu en er ekki á leið þangað á næstunni.

Ítalinn hefur lítinn áhuga á að þjálfa landslið þessa stundina og eru allar líkur á að Real verði hans síðasta félagslið.

,,Mín hugmynd er að Real Madrid verði síðasta félagið mitt,“ sagði Ancelotti í samtali við hlaðvarpsþátt John Obi Mikel.

,,Eins og er þá er ég ekki spenntur fyrir því að þjálfa landslið því þar myndi ég missa af því að vinna með leikmönnum á hverjum degi sem og starfsfólkinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lúðvík velur hóp til æfinga

Lúðvík velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes fær á baukinn fyrir atvik sem fór framhjá mörgum í gær – Myndband

Bruno Fernandes fær á baukinn fyrir atvik sem fór framhjá mörgum í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Ótrúleg uppákoma á flugvellinum – Fékk þvert nei frá starfsfólki en dó ekki ráðalaus

Ótrúleg uppákoma á flugvellinum – Fékk þvert nei frá starfsfólki en dó ekki ráðalaus