fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Sama rugl verður ekki í boði í vetur – ,,Ég ákveð hver tekur spyrnurnar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. ágúst 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur enginn leikmaður grátbeðið um að fá að taka vítaspyrnu í vetur ef Cole Palmer er á vellinum að sögn stjóra liðsins, Enzo Maresca.

Noni Madueke, leikmaður Chelsea, var frekur á síðustu leiktíð sem og liðsfélagi hans, Nicolas Jackson, í leik gegn Everton í öruggum 6-0 sigri.

Báðir leikmennirnir heimtuðu að fá að taka vítaspyrnu í öruggum sigri en Cole Palmer er vítaskytta Chelsea og steig að lokum á punktinn.

Maresca segir að Palmer sé vítaskytta Chelsea og verður það í vetur en hann er þessa stundina í sumarfríi og hefur ekki tekið þátt í æfingaleikjum liðsins hingað til.

,,Ég ákveð hver tekur vítaspyrnuna og í fyrsta vítinu þá sagði ég Tosin Adarabioyo að segja Noni Madueke að Christopher Nkunku myndi taka spyrnuna,“ sagði Maresca eftir æfingaleik við Club America.

,,Ég skil að Noni vilji taka vítaspyrnur og þess vegna fékk hann að taka seinna vítið en það er ég sem ræð.“

,,Þegar hann snýr aftur á æfingar þá er Cole klárlega sá maður sem tekur spyrnurnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“
433Sport
Í gær

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins