ÍBV 2 – 1 Njarðvík
0-1 Kaj Leo Í Bartalsstovu
1-1 Oliver Oliver Heiðarsson
2-1 Oliver Heiðarsson
ÍBV vann Þjóðhátíðarleikinn gegn Njarðvík í dag en leikið var Í Vestmannaeyjum.
Kaj Leo í Bartolsstovu skoraði eina mark gestanna í þessum leik og lengi stefndi í sigur liðsins.
Kaj er fyrrum leikmaður ÍBV en því miður fyrir hann þá dugði markið ekki til þar sem Oliver Heiðarsson leikur með ÍBV.
Oliver skoraði tvö mörk í seinni hálfleik til að tryggja sigur heimaliðsins og það seinna kom á 93. mínútu.