fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Vilja hækka launin hans hressilega svo Liverpool hætti að sniglast í kringum hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. ágúst 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Athletic segir frá því að Newcastle sé byrjað að ræða við Anthony Gordon um nýjan og betri samning. Félagið vill reyna að slökkva í áhuga Liverpool.

Liverpool hefur sýnt Gordon mikinn áhuga í sumar og um tíma var talið að hann væri nálægt því að fara til félagsins.

Newcastle vill hins vegar halda í Gordon eftir að félagið kom sér í gegnum FFP kerfið.

„Hann er svo mikilvægur leikmaður,“ segir Eddie Howe stjóri Newcastle um stöðuna.

„Við viljum ekki missa okkar besta leikmann, við höfum reynt að gera allt til að taka réttar ákvarðanir. Þetta var erfitt tímabil til 30 júní vegna þess regluverks sem við urðum að komast í gengum.“

Gordon kom til Newcastle fyrir einu og hálfi ár frá Everton en hann getur nú fengið veglega launahækkun ef hann er til í að framlengja dvöl sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Atla Þórs

Víkingur staðfestir komu Atla Þórs
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maðurinn sem hafnaði Liverpool fer til Arsenal

Maðurinn sem hafnaði Liverpool fer til Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert fær hressilega á baukinn – „Hvað kom fyrir?“

Albert fær hressilega á baukinn – „Hvað kom fyrir?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“
433Sport
Í gær

Má fara í janúar – Þýska stórliðið líklegur áfangastaður

Má fara í janúar – Þýska stórliðið líklegur áfangastaður
433Sport
Í gær

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum