fbpx
Sunnudagur 08.september 2024
433Sport

Talið að samkomulag náist og McTominay fari

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. ágúst 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports telur að Fulham og Manchester United muni á endanum ná saman um kaupverðið á Scott McTominay en United mun ekki taka nýjasta tilboðinu.

McTominay er metinn á rúmar 25 milljónir punda af United en Fulham bauð 20 milljónir punda.

Sky telur að félögin muni ná saman en McTominay vill vera fastamaður í byrjunarliði og fær það ekki hjá United.

Erik ten Hag vill ekki losna við McTominay en veit að hann þarf að selja leikmenn til að fá inn nýja og því er hann til í að leyfa Skotanum að fara.

McTominay reyndist United afar vel á síðustu leiktíð en er nú líklega á förum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lengjudeildin: Jafnt í eina leik dagsins

Lengjudeildin: Jafnt í eina leik dagsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lét allt flakka er hann ræddi stærstu stjörnu landsliðsins: Sagðist vera alveg sama – ,,Annað hvort er hann að ljúga eða hann er heimskur“

Lét allt flakka er hann ræddi stærstu stjörnu landsliðsins: Sagðist vera alveg sama – ,,Annað hvort er hann að ljúga eða hann er heimskur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt tap hjá U19 landsliðinu

Óvænt tap hjá U19 landsliðinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bannið truflar Arnar ekki – „Þetta er algjör veisla“

Bannið truflar Arnar ekki – „Þetta er algjör veisla“