fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Rúnar Alex gerði sig sekan um slæm mistök þegar hann fékk loks tækifæri – Sjáðu atvikið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. ágúst 2024 15:00

Rúnar Alex Rúnarsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson gerði sig sekan um slæm mistök í 5-1 sigri FCK á Magpies frá Gíbraltar í Sambandsdeildinni í gær.

Um var að ræða fyrsta keppnisleik Rúnars fyrir FCK frá því að hann samdi við félagið í febrúar.

Rúnar hefur ekki fengið sæti í byrjunarliði FCK á nýju tímabili eins og vonir stóðu til um.

Hann fékk svo tækifærið í gær en gerði sig sekan um slæm mistök, hann gaf Magpies þeirra eina mark leiknum.

„Ein mistök breyta engu, Rúnar hefur lagt mikið á sig og átti skilið að spila,“ sagi Jacob Neestrup þjálfari FCK um málið.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Í gær

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur til Englands frítt í sumar

Gæti snúið aftur til Englands frítt í sumar