fbpx
Föstudagur 02.ágúst 2024
433Sport

Meiðslin breyta engu fyrir plön Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. ágúst 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United segir að alvarleg meiðsli Leny Yoro muni ekki breyta neinu um það hvernig liðið hagar sér á markaðnum.

Ten Hag segir að United hafi fyrir sumarið teiknað upp plan og eftir því verði farið, meiðsli skipti engu.

Yoro var keyptur til United á dögunum en meiddist í æfingaleik og verður frá í alla vegana þrjá mánuði.

„Við erum með planið á hreinu,“ segir Ten Hag.

„Við vitum hvað þarf að gera, meiðsli eru hlut af vegferðinni. Þú kemur ekki í veg fyrir þau í fótbolta. Þú keyrir á hlutina og þú þarft breidd til að takast á við þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafði verið til umræðu í nokkrar vikur að reka Arnar – Ferðast ekki heim með liðinu

Hafði verið til umræðu í nokkrar vikur að reka Arnar – Ferðast ekki heim með liðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valur rekur Arnar Grétarsson – Túfa tekur við

Valur rekur Arnar Grétarsson – Túfa tekur við
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir frá skelfilegri upplifun hans og fjölskyldunnar: Þorði ekki heim vegna hræðslu – ,,Eru ekki að setja sig í mín spor“

Segir frá skelfilegri upplifun hans og fjölskyldunnar: Þorði ekki heim vegna hræðslu – ,,Eru ekki að setja sig í mín spor“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Siggi Höskulds býst við að Aron taki strax þátt – ,,Fínt að þetta sé orðið klárt“

Siggi Höskulds býst við að Aron taki strax þátt – ,,Fínt að þetta sé orðið klárt“
433Sport
Í gær

Sádarnir stefna á að fá HM 2034 – Ótrúlegir vellir sem þeir ætla að byggja

Sádarnir stefna á að fá HM 2034 – Ótrúlegir vellir sem þeir ætla að byggja
433Sport
Í gær

Barcelona skellir stóru tilboði á borðið

Barcelona skellir stóru tilboði á borðið