fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Ásakaður um að hafa pissað á æfingavöll nýja liðsins – Harðneita fyrir fréttirnar

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. ágúst 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Lennon, fyrrum landsliðsmaður Skotlands sem og landsliðsþjálfari landsins, hefur verið í umræðunni undanfarið.

Lennon er ásakaður um að hafa pissað á æfingavöll Rapid Bucharest en hann er þjálfari félagsins.

Lennon hefur starfað í Rúmeníu undanfarna þrjá mánuði en hann var ráðinn til starfa í maí á þessu ári.

Fjölmiðlar í Rúmeníu fjalla um að Lennon hafi farið vel yfir strikið og segja að hann hafi pissað á æfingavöll liðsins en birta þó ekki myndband af atvikinu.

Rapid hefur komið stjóra sínum til varnar og segir að það sé engin sönnun fyrir því að Skotinn hafi gerst sekur um slíkt athæfi.

Rapid vill meina að fjölmiðlar séu að reyna að snúa fólki gegn sér en tímabilið í Rúmeníu er nýlega hafið og eru þrjár umferðir búnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Úsbekinn mættur til meistaranna

Úsbekinn mættur til meistaranna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkert í höfn varðandi Garnacho – Chelsea fylgist enn með gangi mála

Ekkert í höfn varðandi Garnacho – Chelsea fylgist enn með gangi mála
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið
Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes segir þetta valda sér miklum áhyggjum

Bruno Fernandes segir þetta valda sér miklum áhyggjum