fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Þýski landsliðsmaðurinn vill fara til West Ham – Dortmund komið með tilboð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham hefur formlega sent inn tilboð í Niclas Füllkrug framherja Dortmund. West Ham býður 25 milljónir evra plús bónusa.

Dortmund vill fá örlítið hærri upphæð en velta tilboðinu fyrir sér. Füllkrug vill ganga í raðir West Ham.

Fullkrug var öflugur fyrir þýska landsliðið á Evrópumótinu í sumar og því kemur þetta örlítið á óvart.

Dortmund festi kaup á Serhou Guirassy frá Stuttgart á dögunum og viðbúið að Fullkrug spili minna.

Hann hefur því áhuga á því að fara en West Ham reyndi að kaupa Fullkrug síðasta sumar þegar hann fór frá Werder Bremen til Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Í gær

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina