fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433Sport

Romano með áhugaverð tíðindi af málefnum Alberts

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 09:41

Albert Guðmundsson. Mynd: Eyþór Árnason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano sérfræðingur í félagaskiptum segir að Fiorentina sé að setja allt á fullt til að kaupa Albert Guðmundsson af Genoa.

Fiorentina bauð nokkra milljarða í Albert í janúar en Genoa hafnaði því.

Mikið var rætt og ritað um Albert fyrir sumarið en aðeins hefur hægt á þeim sögum undanfarnar vikar.

Nú virðist Fiorentina ætla að setja allt í botn til að reyna að klófesta Albert og er viðbúið að fleiri lið reyni slíkt hið sama.

Albert var magnaður með Genoa á síðustu leiktíð í Seriu en ákæra á hendur honum hér á Íslandi virðist hafa hægt á ferlinu um að skipta um lið.

Romano segir að Fiorentina sé að skoða að leggja fram nýtt tilboð í Albert á allra næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“