fbpx
Miðvikudagur 31.júlí 2024
433Sport

Nýjasti leikmaður Manchester United skoraði eitt sinn tíu mörk í sama leiknum gegn Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chido Obi Martin, eitt mesta efni enska fótboltans hefur ákveðið að skrifa undir hjá Manchester United.

Martin afrekaði það á síðustu leiktíð að skora tíu mörk í sama leiknum gegn Liverpool. Um var að ræða leik með unglingaliði Arsenal.

Obi Martin sem er 16 ára framherji ákvað að fara frá Arsenal en félagið reyndi ýmislegt til að halda honum.

Fabrizio Romano segir Martin hafa valið Manchester United vegna þess á hvaða vegferð félagið stefnir.

United hefur styrkt sig hressilega utan vallar eftir að Sir Jim Ratcliffe eignaðist hlut í félaginu.

Martin fékk mörg tilboð frá Þýskalandi sem hefðu fært honum meiri fjármuni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn United hafa verulegar áhyggjur eftir að þetta myndband af Yoro birtist

Stuðningsmenn United hafa verulegar áhyggjur eftir að þetta myndband af Yoro birtist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið- Fullorðin karlmaður brast í grát þegar hann fékk áritun

Sjáðu myndbandið- Fullorðin karlmaður brast í grát þegar hann fékk áritun
433Sport
Í gær

Vill meina að Liverpool vilji of háa upphæð fyrir sig í sumar: Vill komast burt – ,,Hmmmm…“

Vill meina að Liverpool vilji of háa upphæð fyrir sig í sumar: Vill komast burt – ,,Hmmmm…“
433Sport
Í gær

Mótsmiðasala á heimaleiki Íslands í haust að fara í sölu

Mótsmiðasala á heimaleiki Íslands í haust að fara í sölu
433Sport
Í gær

Nistelrooy sagður stýra miklu – Leggur mikið upp úr því að ræða við Rashford

Nistelrooy sagður stýra miklu – Leggur mikið upp úr því að ræða við Rashford
433Sport
Í gær

Chelsea gæti fengið Osimhen og ekki þurft að borga krónu

Chelsea gæti fengið Osimhen og ekki þurft að borga krónu