fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
433Sport

Lengjudeildin: Keflavík lagði Þór – Jafnt á Dalvík

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 22:56

Mynd:Keflavík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík vann flottan sigur á Þór í Lengjudeild karla í kvöld en fjörugur leikur fór fram í einmitt Keflavík.

Fimm mörk voru skoruð í leiknum en Kári Sigfússon tryggði Keflvíkingum sigur á 92. mínútu.

Tveir aðrir leikir fóru fram en Dalvík/Reynir fékk stig gegn ÍR í fallbaráttunni eftir að hafa komist yfir.

Þróttur og Reykjavík áttust einnig við en þeim leik lauk með markalausu jafntefli.

Keflavík 3 – 2 Þór
1-0 Oleksii Kovtun
1-1 Rafael Victor
2-1 Mihael Mladen
2-2 Aron Ingi Magnússon
3-2 Kári Sigfússon

Þróttur R. 0 – 0 Fjölnir

Dalvík/Reynir 1 – 1 ÍR
1-0 Áki Sölvason(víti)
1-1 Marteinn Theodórsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Færist nær því að fara frá City í sumar og stóru seðlarnir eru á borðinu

Færist nær því að fara frá City í sumar og stóru seðlarnir eru á borðinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segist fá færri tækifæri eftir að hafa lent í hakkavél Barton

Segist fá færri tækifæri eftir að hafa lent í hakkavél Barton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enskir fjölmiðlar ekki sammála um hvaða framherja United ætlar að klófesta

Enskir fjölmiðlar ekki sammála um hvaða framherja United ætlar að klófesta