fbpx
Miðvikudagur 31.júlí 2024
433Sport

Guardiola ræðir opinskátt um ástandið á Haaland

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er í vandræðum með líkama sinn og er það ástæða þess að hann spilar bara hálfleik þessa dagana.

Haaland spilaði hálfleik í 2-2 jafntefli gegn Barcelona í æfingaleik í nótt.

„Erling líður ekki vel, við viljum ekki taka neinar áhyggjur,“ sagði Pep Guardiola um ástandið á Haaland.

„Við viljum ekki taka neina áhættu, en fyrr en síðar verður hann að fara að æfa meira og spila meira.“

Haaland hefur átt það til að glíma við meiðsli í vöðvum og það virðist halda áfram.

„Tímabilið er að ara að byrja, hann er tæpur í vöðvunum. Við viljum ekki taka áhyggjur og missa hann út í vikur eða mánuði. Það væri vesen.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn United hafa verulegar áhyggjur eftir að þetta myndband af Yoro birtist

Stuðningsmenn United hafa verulegar áhyggjur eftir að þetta myndband af Yoro birtist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið- Fullorðin karlmaður brast í grát þegar hann fékk áritun

Sjáðu myndbandið- Fullorðin karlmaður brast í grát þegar hann fékk áritun
433Sport
Í gær

Vill meina að Liverpool vilji of háa upphæð fyrir sig í sumar: Vill komast burt – ,,Hmmmm…“

Vill meina að Liverpool vilji of háa upphæð fyrir sig í sumar: Vill komast burt – ,,Hmmmm…“
433Sport
Í gær

Mótsmiðasala á heimaleiki Íslands í haust að fara í sölu

Mótsmiðasala á heimaleiki Íslands í haust að fara í sölu
433Sport
Í gær

Nistelrooy sagður stýra miklu – Leggur mikið upp úr því að ræða við Rashford

Nistelrooy sagður stýra miklu – Leggur mikið upp úr því að ræða við Rashford
433Sport
Í gær

Chelsea gæti fengið Osimhen og ekki þurft að borga krónu

Chelsea gæti fengið Osimhen og ekki þurft að borga krónu