fbpx
Miðvikudagur 31.júlí 2024
433Sport

Fléttan að ganga upp og United mun selja Wan-Bissaka

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham er komið nálægt því að ganga frá kaupum á Aaron Wan-Bissaka bakverði Manchester United.

Sky Sports segir að búið sé að ganga frá flestu en verið sé að klára endanlegt kaupverð og hvernig það verður borgað.

Allir aðilar telja að þetta muni ganga upp á næstu dögum.

Fari salan í gegn hjá Manchester United er félagið búið að ganga frá öllu er varðar Noussair Mazraoui.

Mazraoui er bakvörður Bayern en hann var áður hjá Ajax og spilaði þar undir stjórn Erik ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gareth Southgate með tvö áhugaverð tilboð á borðinu

Gareth Southgate með tvö áhugaverð tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool vill styrkja þessar þrjár stöður á næstu vikum – Vilja ekki fá gamla karla

Liverpool vill styrkja þessar þrjár stöður á næstu vikum – Vilja ekki fá gamla karla
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfest að vonarstjarna Arsenal fari til Manchester United

Staðfest að vonarstjarna Arsenal fari til Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lengjudeildin: Omar Sowe með þrennu – Afturelding með frábæran sigur

Lengjudeildin: Omar Sowe með þrennu – Afturelding með frábæran sigur