fbpx
Þriðjudagur 30.júlí 2024
433Sport

Svona gæti nýr glæsilegur heimavöllur Manchester United litið út

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tekin hefur verið ákvörðun um að ráðast ekki í miklar endurbætur á Old Trafford, þess í stað er stefnt að því að byggja nýjan heimavöll.

Yrði hann byggður við hlið gamla vallarins og því gæti United haldið áfram að spila þar þangað til nýr völlur yrði tilbúinn.

Nýr völlur mun kosta um 2 milljarða punda en hann tæki 100 þúsund áhorfendur í sæt.

Sá leikvangur á að vera tilbúinn árið 2030.

Forráðamenn United hafa farið víða undanfarið og skoðað málið en þeir heimsóttu bæði Bernabeu og Nou Camp þar sem miklar framkvæmdir hafa verið og er í gangi.

Einnig var SoFi völlurinn í Los Angeles skoðaður en hann var opnaður árið 2020 og er einn á flottasti í heiminum.

Nefnd á vegum United sem fór yfir málið ráðleggur félaginu að rífa Old Trafford og byggja nýjan völl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mistók að kaupa miðjumann Liverpool eftir viðræður

Mistók að kaupa miðjumann Liverpool eftir viðræður
433Sport
Í gær

Sancho sagður vera búinn að gera samkomulag við eitt stærsta félag í Evrópu

Sancho sagður vera búinn að gera samkomulag við eitt stærsta félag í Evrópu
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool áritaði Real Madrid treyju – Er í sumarfríi með leikmanni sem vill sannfæra hann

Stjarna Liverpool áritaði Real Madrid treyju – Er í sumarfríi með leikmanni sem vill sannfæra hann
433Sport
Í gær

Atvinnulaus í heilt ár en er með óraunhæfar launakröfur

Atvinnulaus í heilt ár en er með óraunhæfar launakröfur