fbpx
Þriðjudagur 30.júlí 2024
433Sport

Nokkur óvænt nöfn koma til greina sem næsti þjálfari Englands

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran McKenna stjóri Ipswich er einn af þeim sem kemur til greina sem næsti þjálfari enska landsliðsins en leit heldur áfram.

Enska sambandið leitar að eftirmanni Gareth Southgate sem ákvað að segja starfi sínu lausu eftir Evrópumótið.

Eddie How, Graham Potter og Lee Carsley eru allir ofarlega á blaði en einnig McKenna.

Líkur eru á að Carsley sem er með U21 árs landsliðið taki tímabundið við og stýri liðinu gegn Írlandi í september.

Enska sambandið á ekki mikið af peningum núna og því eru Carsley og Potter mikið orðaðir við starfið en sambandið þarf ekki að kaupa upp samninga þeirra hjá félögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mistók að kaupa miðjumann Liverpool eftir viðræður

Mistók að kaupa miðjumann Liverpool eftir viðræður
433Sport
Í gær

Sancho sagður vera búinn að gera samkomulag við eitt stærsta félag í Evrópu

Sancho sagður vera búinn að gera samkomulag við eitt stærsta félag í Evrópu
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool áritaði Real Madrid treyju – Er í sumarfríi með leikmanni sem vill sannfæra hann

Stjarna Liverpool áritaði Real Madrid treyju – Er í sumarfríi með leikmanni sem vill sannfæra hann
433Sport
Í gær

Atvinnulaus í heilt ár en er með óraunhæfar launakröfur

Atvinnulaus í heilt ár en er með óraunhæfar launakröfur