fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433Sport

Kolbeinn Sigþórsson setur glæsilega lúxusíbúð sína í Kópavogi á sölu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson, fyrrum framherji íslenska landsliðsins í knattspyrnu hefur sett glæsilega lúxusíbúð sína í Kópavogi á sölu. Íbúðin er staðsett í hinu vinsæla hverfi við Kársnes þar sem horft er út á hafið.

Um er að ræða glæsilegg 184,2 fermetra 4ra herbergja íbúð á 3 hæð með stórfenglegu útsýni í nýlegu lyftuhúsi við Naustavör 46. Ekkert verð er sett á eiginina en óskað er eftir tilboðum.

Fram kemur í auglýsingu um fasteignina að Rut Káradóttir hafi aðstoðað við innanhúss hönnun íbúðarinnar.

Kolbeinn er 34 ára gamall en hann átti glæstan feril sem knattspyrnumaður en lagði skóna á hilluna fyrir rúmum tveimur árum.

Framherjinn fyrrverandi var á dögunum sýknaður af ákæru um kynferðisbrot gegn barni en Kolbeinn hafnaði sök í málinu. Héraðsdómur sýknaði Kolbein og var málinu ekki áfrýjað.

Nánar má sjá um fasteignina hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Rashford ekki með

Byrjunarliðin í enska boltanum – Rashford ekki með
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

,,Sjáðu mamma, ég spilaði fótboltaleik í gær“

,,Sjáðu mamma, ég spilaði fótboltaleik í gær“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Töluðu við nýtt vitni sem hafði allt aðra sögu að segja: Vissi ekki að konan væri á staðnum – ,,Báðu öryggisverði um að fjarlægja hana“

Töluðu við nýtt vitni sem hafði allt aðra sögu að segja: Vissi ekki að konan væri á staðnum – ,,Báðu öryggisverði um að fjarlægja hana“