fbpx
Þriðjudagur 30.júlí 2024
433Sport

Gylfi Þór ferðast ekki með liði Vals til Skotlands

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 08:43

Adam Ægir og Gylfi Þór.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson ferðast ekki með liði Vals til að taka þátt í leiknum gegn St Mirren í Sambandsdeildinni á fimmtudag.

Þetta fullyrðir Kristján Óli Sigurðsson.

Ástæða þess að Gylfi fer ekki með kemur ekki fram en hann lék allan leikinn gegn Fram á sunnudag í Bestu deild karla.

Fyrri leik liðanna lauk með 0-0 jafntefli á Hlíðarenda og seinni leikurinn fer fram í Skotlandi.

Ljóst er að blóðtakan af fjarveru Gylfa er gríðarleg fyrir Val en meiðsli hafa herjað á fleiri leikmenn liðsins síðustu daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mistók að kaupa miðjumann Liverpool eftir viðræður

Mistók að kaupa miðjumann Liverpool eftir viðræður
433Sport
Í gær

Sancho sagður vera búinn að gera samkomulag við eitt stærsta félag í Evrópu

Sancho sagður vera búinn að gera samkomulag við eitt stærsta félag í Evrópu
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool áritaði Real Madrid treyju – Er í sumarfríi með leikmanni sem vill sannfæra hann

Stjarna Liverpool áritaði Real Madrid treyju – Er í sumarfríi með leikmanni sem vill sannfæra hann
433Sport
Í gær

Atvinnulaus í heilt ár en er með óraunhæfar launakröfur

Atvinnulaus í heilt ár en er með óraunhæfar launakröfur