fbpx
Þriðjudagur 30.júlí 2024
433Sport

Er Alfreð Finnbogason á leið heim til Breiðabliks?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason framherji íslenska landsliðsins gæti innan tíðar tekið við sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðabliki. Frá þessu segir Kristján Óli Sigurðsson í Þungavigtinni.

Þar segir að Alfreð hafi átt samtal um að taka við starfinu þegar skórnir fara í hilluna.

Alfreð er leikmaður KAS Eupen í Belgíu og á eitt ár eftir af samningi sínum en Alfreð verður 36 ára á næsta ári.

Alfreð lék með Breiðablik áður en hann hélt í atvinnumennsku árið 2011.

Kristján segir Blika vinna að því að fá Alfreð til starfa en hann hefur menntað sig í þeim fræðum sem snúa að starfinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mistók að kaupa miðjumann Liverpool eftir viðræður

Mistók að kaupa miðjumann Liverpool eftir viðræður
433Sport
Í gær

Sancho sagður vera búinn að gera samkomulag við eitt stærsta félag í Evrópu

Sancho sagður vera búinn að gera samkomulag við eitt stærsta félag í Evrópu
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool áritaði Real Madrid treyju – Er í sumarfríi með leikmanni sem vill sannfæra hann

Stjarna Liverpool áritaði Real Madrid treyju – Er í sumarfríi með leikmanni sem vill sannfæra hann
433Sport
Í gær

Atvinnulaus í heilt ár en er með óraunhæfar launakröfur

Atvinnulaus í heilt ár en er með óraunhæfar launakröfur