fbpx
Fimmtudagur 26.september 2024
433Sport

Verður Hummels óvæntur eftirmaður hans?

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. júlí 2024 20:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Claudio Fenucci, stjórnarformaður Bologna, hefur í raun staðfest það að félagið sé að eltast við þýskan reynslubolta.

Fenucci var spurður út í mögulega komu Mats Hummels sem er fyrrum leikmaður Bayern Munchen og Dortmund.

Hummels var um tíma einn besti miðvörður Þýskaland og jafnvel Evrópu en hann er án félags þessa stundina.

Riccardo Calafiori hefur náð samkomulagi við Arsenal á Englandi og getur Bologna ekki treyst á hann í miðverðinum í vetur.

Hummels er því ákjósanlegur kostur fyrir Genoa og er fáanlegur á frjálsri sölu.

,,Calafiori hefur samið við Arsenal og við þurfum annan miðvörð. Við skulum sjá hvort það verði Hummels eða mögulega einhver annar,“ sagði Fenucci.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KSÍ staðfestir síðustu umferðir Bestu deildarinnar – Mögulegur úrslitaleikur á sunnudegi

KSÍ staðfestir síðustu umferðir Bestu deildarinnar – Mögulegur úrslitaleikur á sunnudegi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Roy Keane drullar yfir Arsenal – Segir þá haga sér eins og lítið lið og nefnir fleiri dæmi

Roy Keane drullar yfir Arsenal – Segir þá haga sér eins og lítið lið og nefnir fleiri dæmi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brjálaðist í beinni og urðaði yfir Ten Hag – Sakar hann um að gera upp á milli leikmanna

Brjálaðist í beinni og urðaði yfir Ten Hag – Sakar hann um að gera upp á milli leikmanna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Reyndi að þakka stuðninginn eftir að hafa verið rekinn fyrir perraskap – Hundurinn hans var á allt öðru máli

Reyndi að þakka stuðninginn eftir að hafa verið rekinn fyrir perraskap – Hundurinn hans var á allt öðru máli
433Sport
Í gær

Segir Reykjavíkurborg að skammast sín – „Það er ennþá bara þessi heróín róluvöllur“

Segir Reykjavíkurborg að skammast sín – „Það er ennþá bara þessi heróín róluvöllur“
433Sport
Í gær

Atli bjargaði stigi fyrir HK eftir heimskupör Atla Hrafns

Atli bjargaði stigi fyrir HK eftir heimskupör Atla Hrafns