fbpx
Mánudagur 29.júlí 2024
433Sport

Segir sorglegt að horfa á eftir fólkinu sem Ratcliffe rekur núna – „Erum að tala um fólk sem ég hef þekkt í tuttugu ár“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. júlí 2024 09:00

Ratcliffe og Sir Alex Ferguson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jonny Evans varnarmaður Manchester United segir það sorglegt að horfa á 250 starfsmenn félagsins missa vinnuna.

Sir Jim Ratcliffe sem stýrir nú félaginu ákvað að reka 25 prósent af starfsfólki félagsins.

Telur Ratcliffe og hans fólk að alltof margir starfi hjá félaginu og var því ákveðið að fara í niðurskurð.

„Þeir telja sig vera með leiðina fyrir félagið en fyrir mig sem hefur lengi tengst félaginu er erfitt að sjá marga sem maður þekkir missa vinnuna. Þetta hefur verið erfitt,“ segir Evans.

Evans ólst upp hjá United og snéri aftur til félagsins fyrir ári síðan. „Nýir eigendur vilja fara þessa leið, en þetta hefur verið erfitt.“

„Við erum að tala um fólk sem ég hef þekkt í tuttugu ár sem er að missa vinnuna.“

„Þetta er allt að gerast núna og við sjáum hlutina betur þegar við komum úr æfingaferð. Manchester United er ein heild og hefur alltaf verið þannig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tanja landar starfinu stóra í Kópavogi – Tekur við af Eysteini sem fer í Laugardalinn

Tanja landar starfinu stóra í Kópavogi – Tekur við af Eysteini sem fer í Laugardalinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Zlatan slátraði City í beinni útsendingu

Zlatan slátraði City í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Náði að væla sér inn hlutverk í nýjustu stórmyndinni – ,,Ef þú blikkar gætirðu misst af mér“

Náði að væla sér inn hlutverk í nýjustu stórmyndinni – ,,Ef þú blikkar gætirðu misst af mér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rapparinn heimsfrægi gerði marga brjálaða í borginni: Stranglega bannað að klæðast svona fatnaði – ,,Hvað í andskotanum ertu að gera?“

Rapparinn heimsfrægi gerði marga brjálaða í borginni: Stranglega bannað að klæðast svona fatnaði – ,,Hvað í andskotanum ertu að gera?“
433Sport
Í gær

Langbesti leikmaður liðsins síðasta vetur gæti þurft að spila nýtt hlutverk

Langbesti leikmaður liðsins síðasta vetur gæti þurft að spila nýtt hlutverk
433Sport
Í gær

Sagður ætla að borga um 400 milljónir til að heilla fyrrum kærustu sína – Aðeins 22 ára gamall en yfir sig ástfanginn

Sagður ætla að borga um 400 milljónir til að heilla fyrrum kærustu sína – Aðeins 22 ára gamall en yfir sig ástfanginn
433Sport
Í gær

Gat ekki annað en grátið er hann var kynntur til leiks í fyrsta sinn

Gat ekki annað en grátið er hann var kynntur til leiks í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Vinir stjörnunnar hafa miklar áhyggjur af hjónabandinu – Ákvað sjálf að fara í sitt eigið sumarfrí

Vinir stjörnunnar hafa miklar áhyggjur af hjónabandinu – Ákvað sjálf að fara í sitt eigið sumarfrí