fbpx
Sunnudagur 28.júlí 2024
433Sport

Fékk 18 milljónir á mánuði fyrir nánast ekki neitt – Loksins látinn fara

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júlí 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur staðfest það að félagið sé búið að losa sig við varnarmanninn Malang Sarr.

Sarr er 25 ára gamall en hann hefur spilað með Chelsea undanfarin fjögur ár eftir að hafa komið frá Nice í Frakklandi.

Sarr fékk 100 þúsund pund eða um 18 milljónir krónur í vikulaun á Stamford Bridge þrátt fyrir að spila ekki neitt.

Sarr kom við sögu í átta deildarleikjum Chelsea á fjórum árum en var lánaður til bæði Porto og Monaco.

Hann hefur nú gert samning við Lens í heimalandinu, Frakklandi, og kemur þangað á frjálsri sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sást árita treyju Real Madrid í sumarfríinu

Sást árita treyju Real Madrid í sumarfríinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Patrik sagður vera á leið í FH

Patrik sagður vera á leið í FH
433Sport
Í gær

Lofar að fara ekki nema félagið sparki honum burt

Lofar að fara ekki nema félagið sparki honum burt
433Sport
Í gær

Heimsfræg Hollywood stjarna hittir leikmenn Manchester United

Heimsfræg Hollywood stjarna hittir leikmenn Manchester United
433Sport
Í gær

Var lofað níunni en félagið hætti við að lokum – Stærra nafn samdi í sumar

Var lofað níunni en félagið hætti við að lokum – Stærra nafn samdi í sumar
433Sport
Í gær

Verður látinn fara eftir 11 ár í starfi á Old Trafford

Verður látinn fara eftir 11 ár í starfi á Old Trafford