fbpx
Sunnudagur 28.júlí 2024
433Sport

Besta deildin: Stjarnan frábær í seinni hálfleik – FH vann á Ísafirði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júlí 2024 18:48

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA virðist vera að missa flugið í Bestu deild karla en liðið mætti Stjörnunni á heimavelli sínum í kvöld.

Um var að ræða annan leik dagsins í þeirri Bestu en Stjarnan hafði betur 3-1.

Gestirnir voru undir eftir fyrri hálfleikinn en komu sterkir til leiks í þann síðari og unnu flottan útisigur.

FH gerði þá góða ferð á Ísafjörð og lagði Vestra með tveimur mörkum gegn engu.

ÍA 1 – 3 Stjarnan
1-0 Viktor Jónsson(’45)
1-1 Valdur Logi Guðlaugsson(’56)
1-2 Örvar Eggertsson(’80)
1-3 Jón Hrafn Barkarson(’90)

Vestri 0 – 2 FH
0-1 Ólafur Guðmundsson(’82)
0-2 Vuk Oskar Dimitrijevic(’95)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sást árita treyju Real Madrid í sumarfríinu

Sást árita treyju Real Madrid í sumarfríinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Patrik sagður vera á leið í FH

Patrik sagður vera á leið í FH
433Sport
Í gær

Lofar að fara ekki nema félagið sparki honum burt

Lofar að fara ekki nema félagið sparki honum burt
433Sport
Í gær

Heimsfræg Hollywood stjarna hittir leikmenn Manchester United

Heimsfræg Hollywood stjarna hittir leikmenn Manchester United
433Sport
Í gær

Var lofað níunni en félagið hætti við að lokum – Stærra nafn samdi í sumar

Var lofað níunni en félagið hætti við að lokum – Stærra nafn samdi í sumar
433Sport
Í gær

Verður látinn fara eftir 11 ár í starfi á Old Trafford

Verður látinn fara eftir 11 ár í starfi á Old Trafford