fbpx
Sunnudagur 01.september 2024
433Sport

Voru agndofa er þeir sáu hver hélt á fánanum í Frakklandi – ,,Þetta er stórfurðulegt“

433
Laugardaginn 27. júlí 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuaðdáendur voru margir agndofa í gær er lið Gíneu var kynnt til leiks á Ólympíuleikunum í Frakklandi.

Enginn annar en Naby Keita, fyrrum leikmaður Liverpool, var mættur á svið og hélt á fána landsins fyrir framan myndavélarnar.

Keita er í dag leikmaður Werder Bremen í Þýskalandi en hann vann ensku úrvalsdeildina með Liverpool 2020.

Það kom í raun öllum á óvart að sjá Keita í þessu aukahlutverki en hann er leikmaður Gíneu sem tekur þátt á mótinu.

,,Að hann sé að taka að sér þetta verkefni er stórfurðulegt,“ skrifar einn og bætir annar við: ,,Við höfum mögulega séð meira af honum hérna en með Liverpool.“

Keita glímdi við mörg meiðsli er hann var leikmaður Liverpool og var ekki of vinsæll á meðal allra stuðningsmanna félagsins.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Bournemouth með eina af endurkomum ársins – Villa vann á King Power

England: Bournemouth með eina af endurkomum ársins – Villa vann á King Power
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot róar stuðningsmenn Liverpool – ,,Ég treysti mínu starfsfólki“

Slot róar stuðningsmenn Liverpool – ,,Ég treysti mínu starfsfólki“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Samband Osimhen og Napoli í molum – Ekki skráður í hópinn

Samband Osimhen og Napoli í molum – Ekki skráður í hópinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varane á förum eftir aðeins einn leik?

Varane á förum eftir aðeins einn leik?
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?
433Sport
Í gær

Ugarte staðfestur hjá Manchester United

Ugarte staðfestur hjá Manchester United