fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Varð dýrastur í sögunni og fékk mikið hatur: Kemur öðrum til varnar – ,,Þeir eru ekki lélegir leikmenn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júlí 2024 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Pepe, fyrrum leikmaður Arsenal, hefur komið dýrum leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni til varnar.

Pepe talar um þá Mykhailo Mudryk hjá Chelsea og Antony hjá Manchester United en þeir hafa ekki staðist væntingar eftir að hafa kostað mikla peninga.

Pepe kostaði sjálfur 72 milljónir á sínum tíma en var að lokum bolað burt frá Arsenal eftir nokkuð svekkjandi frammistöðu.

,,Það er ekki auðvelt að aðlagast, stuðningsmennirnir voru ekki ánægðir með mitt framlag. Þegar ég kom fyrst þá voru þeir lítið að dæma mína frammistöðu, þeir voru að dæma verðmiðann,“ sagði Pepe.

,,Ég gerði nokkra frábæra hluti hjá Arsenal að mínu mati og sé ekki eftir tíma mínum þar en ég var dýrastur í sögunni svo þeir bjuggust við að ég myndi skora í hverjum leik.“

,,Það eru leikmenn í deildinni eins og Mykhailo Mudryk og Antony sem eru ekki alltaf upp á sitt besta en eru ekki slæmir leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deild kvenna: Blikar á toppinn eftir nauman sigur

Besta deild kvenna: Blikar á toppinn eftir nauman sigur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United tapar líklega baráttunni við PSG

United tapar líklega baráttunni við PSG
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekki atvinnumannalið í fyrsta sinn frá 1937 – Hafa unnið deildina sex sinnum

Ekki atvinnumannalið í fyrsta sinn frá 1937 – Hafa unnið deildina sex sinnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líkamlegt ástand dómara mælt í nýrri rannsókn

Líkamlegt ástand dómara mælt í nýrri rannsókn
433Sport
Í gær

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Ótrúleg upprifjun af heimsfrægri stjörnu – Viðstöddum brugðið er hann skellti klámmynd í tækið

Ótrúleg upprifjun af heimsfrægri stjörnu – Viðstöddum brugðið er hann skellti klámmynd í tækið