fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433Sport

Lengjudeildin: ÍBV rúllaði yfir Þór á Akureyri

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júlí 2024 16:55

Sverrir Páll. Mynd: ÍBV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór 0 – 3 ÍBV
0-1 Sverrir Páll Hjaltested
0-2 Oliver Heiðarsson
0-3 Sverrir Páll Hjaltested

Þór fékk svo sannarlega skell í Lengjudeild karla í kvöld er liðið mætti ÍBV á heimavelli sínum á Akureyri.

Þórsarar sáu í raun aldrei til sólar í þessum leik en gestirnir voru mun sterkari og unnu sannfærandi sigur.

ÍBV hafði betur 3-0 en Sverrir Páll Hjaltested gerði tvennu fyrir Eyjamenn í sigrinum.

ÍBV er í öðru sæti með 25 stig eftir sigurinn en Þór er í því sjöunda með 17 eftir 14 umferðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búinn að ná ótrúlegum árangri – Hefur skorað gegn öllum liðunum

Búinn að ná ótrúlegum árangri – Hefur skorað gegn öllum liðunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Manchester United hafi gert risastór mistök – ,,Ég var steinhissa“

Segir að Manchester United hafi gert risastór mistök – ,,Ég var steinhissa“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Berta staðfestur hjá Arsenal

Berta staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán vekur athygli í viðtali erlendis: Risastór fjölskylda sem hefur afrekað mikið – ,,Ég er heppinn“

Stefán vekur athygli í viðtali erlendis: Risastór fjölskylda sem hefur afrekað mikið – ,,Ég er heppinn“
433Sport
Í gær

Harðorður Hrafnkell segir þetta glórulausustu ákvörðun í manna minnum

Harðorður Hrafnkell segir þetta glórulausustu ákvörðun í manna minnum
433Sport
Í gær

Segir Liverpool að horfa til Everton í leit að eftirmanni Van Dijk

Segir Liverpool að horfa til Everton í leit að eftirmanni Van Dijk
433Sport
Í gær

Verið ömurlegir og eiga ekki skilið nein verðlaun fyrir frammistöðuna

Verið ömurlegir og eiga ekki skilið nein verðlaun fyrir frammistöðuna
433Sport
Í gær

Yfirmaðurinn staðfestir áhuga á leikmanni Real Madrid – ,,Ég þekki hann vel“

Yfirmaðurinn staðfestir áhuga á leikmanni Real Madrid – ,,Ég þekki hann vel“