fbpx
Fimmtudagur 25.júlí 2024
433Sport

Mikið baulað á stjörnurnar – Alls ekki búnir að fyrirgefa hegðun sumarsins

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. júlí 2024 22:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alveg á hreinu að Frakkar eru ekki búnir að fyrirgefa hegðun stórstjarnanna í argentínska landsliðinu í sumar.

Leikmenn Argentínu eru nú undir rannsókn eftir að rasískt myndband var birt af miðjumanninum Enzo Fernandez.

Fernandez er leikmaður Chelsea á Englandi en hann ásamt öðrum leikmönnum liðsins sungu rasíska söngva í átt að leikmönnum Frakklands.

Fyrir leik Marokkó og Argentínu á Ólympíuleikunum var baulað á þjóðsöng heimsmeistarana en spilað er í St. Etienne í Frakklandi.

Leikmenn liðsins höfðu sungið um það að leikmenn Frakklands væru í raun ekki frá Frakklandi og væru allir ættaðir frá Afríku.

Leiknum lauk með 2-1 sigri Marokkó þar sem Julian Alvarez skoraði eina mark Argentínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ferðaðist hátt í 10 þúsund kílómetra til Íslands og ástæðan er ótrúleg – „Þetta var draumur að rætast“

Ferðaðist hátt í 10 þúsund kílómetra til Íslands og ástæðan er ótrúleg – „Þetta var draumur að rætast“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool pirraður á Arteta og segir honum að þegja

Fyrrum leikmaður Liverpool pirraður á Arteta og segir honum að þegja
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndband frá svakalegri uppákomu í Bandaríkjunum í nótt – Stjörnurnar slógust

Sjáðu myndband frá svakalegri uppákomu í Bandaríkjunum í nótt – Stjörnurnar slógust
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Snýr aftur heim
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Greina frá ástæðu þess að De Bruyne hafnaði Sádi-Arabíu

Greina frá ástæðu þess að De Bruyne hafnaði Sádi-Arabíu
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum vonarstjarna Arsenal á förum – „Við ákváðum að það væri fyrir bestu“

Fyrrum vonarstjarna Arsenal á förum – „Við ákváðum að það væri fyrir bestu“
433Sport
Í gær

Trippier á förum frá Newcastle

Trippier á förum frá Newcastle
433Sport
Í gær

Besta deild kvenna: Valur með öruggan sigur – Dramatískur sigur Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Valur með öruggan sigur – Dramatískur sigur Stjörnunnar