fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
433Sport

Jákvæð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. júlí 2024 09:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold sér framtíð sína hjá Liverpool þrátt fyrir mikla orðróma undanfarið um að hann gæti farið til Real Madrid.

The Sun segir frá þessu. Trent á aðeins ár eftir af samningi sínum og hefur Real Madrid mikinn áhuga á að fá hann. Félagið var opið fyrir því að fá hann frítt eftir ár.

Samkvæmt nýjustu fréttum hefur Trent hins vegar átt jákvætt samtal við Arne Slot, nýjan stjóra Liverpool, og er hann spenntur fyrir komandi tímum.

Þá er Liverpool sagt ætla að bjóða bakverðinum risasamning til að sannfæra hann um að vera áfram á Anfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hörmuleg sjón blasti við Alfonsi er hann kom heim úr ferðinni – „Þetta er bara þvílíkt vesen og leiðinlegt“

Hörmuleg sjón blasti við Alfonsi er hann kom heim úr ferðinni – „Þetta er bara þvílíkt vesen og leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea að skoða áhugaverðan markmann fyrir komandi tímabil

Chelsea að skoða áhugaverðan markmann fyrir komandi tímabil
433Sport
Í gær

Frá Sheffield til Kanaríeyja

Frá Sheffield til Kanaríeyja
433Sport
Í gær

Skotinn hrósar Gylfa Þór fyrir komandi einvígi – „Munum allir eftir honum“

Skotinn hrósar Gylfa Þór fyrir komandi einvígi – „Munum allir eftir honum“
433Sport
Í gær

Þetta eru tíu launahæstu mennirnir í Sádí – Ronaldo þénar tvöfalt meira en næsti maður

Þetta eru tíu launahæstu mennirnir í Sádí – Ronaldo þénar tvöfalt meira en næsti maður
433Sport
Í gær

United fundar um framherjann stæðilega

United fundar um framherjann stæðilega