fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024
433Sport

Enskir miðlar eru ekki að segja sannleikann – ,,Hann vill vera áfram“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2024 08:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru litlar sem engar líkur á að sóknarmaðurinn umdeildi Antony sé á förum frá Manchester United í sumar.

Þetta segir umboðsmaður leikmannsins, Junior Pedroso, en Antony hefur verið orðaður við brottför.

United er talið vera til í að lána Brasilíumanninn annað ef eitthvað félag er til í að borga 70 þúsund pund á viku í laun.

Pedroso segir að það séu kjaftasögur og að Antony hafi aðeins áhuga á að leika fyrir United í vetur.

,,Ég hef séð fréttir um að hann sé að fara á láni en hans markmið eru skýr: Manchester United, hann vill vera áfram,“ sagði Pedroso.

,,Hann einbeitir sér aðeins að Manchester United og við höfum rætt það við félagið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Meistararnir eiga von á risatilboði – Tilbúnir að tvöfalda upphæðina

Meistararnir eiga von á risatilboði – Tilbúnir að tvöfalda upphæðina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ein sú vinsælasta og fallegasta í bransanum á von á barni: Aldursmunurinn virðist bögga marga – ,,Er hann tilbúinn?“

Ein sú vinsælasta og fallegasta í bransanum á von á barni: Aldursmunurinn virðist bögga marga – ,,Er hann tilbúinn?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breytingar á þremur leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á þremur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Vilja losna við fyrrum leikmann Arsenal og Liverpool

Vilja losna við fyrrum leikmann Arsenal og Liverpool
433Sport
Í gær

Viðræður um Ederson halda áfram – City ætlar ekki að kaupa markvörð í hans stað

Viðræður um Ederson halda áfram – City ætlar ekki að kaupa markvörð í hans stað
433Sport
Í gær

Riftir samningi sínum og vill aftur til Evrópu

Riftir samningi sínum og vill aftur til Evrópu
433Sport
Í gær

Lýsir viðbrögðum Albana eftir að Gylfi Þór gerði þetta á fimmtudag

Lýsir viðbrögðum Albana eftir að Gylfi Þór gerði þetta á fimmtudag