fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
433Sport

Staðreynd sem kom mörgum á óvart – Er óvænt einn fjórði Japani

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2024 16:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur væntanlega mörgum á óvart að heyra af því að fyrrum miðjumaður Manchester City, David Silva, er einn fjórði Japani.

Þetta kom í ljós í gær en the Sun vakti athygli á þessari staðreynd og birti mynd af Silva ásamt foreldrum sínum.

Faðir leikmannsins er spænskur en móðir hans er ættuð frá Japan – eitthvað sem fáir ef einhverjir vissu af.

Silva gerði garðinn frægan hjá Valencia og svo Manchester City en hann á að baki 125 leiki fyrir Spán eftir að hafa lagt landsliðsskóna á hilluna 2018.

Silva var síðast á mála hjá Real Sociedad á Spáni en hann er nú hættur í fótbolta og einbeitir sér að öðrum hlutum.

Goðsögnin er 38 ára gömul í dag en gamla mynd af honum og hans fjölskyldu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Antony má fara með einu skilyrði

Antony má fara með einu skilyrði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deild kvenna: Valur og Blikar unnu – Þróttur komið í sjötta sætið

Besta deild kvenna: Valur og Blikar unnu – Þróttur komið í sjötta sætið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lengjudeildin: Tíu menn ÍBV höfðu betur – Þór tapaði heima

Lengjudeildin: Tíu menn ÍBV höfðu betur – Þór tapaði heima
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líf stjörnunnar ekki að batna eftir rasíska myndbandið – Nú að missa prófið

Líf stjörnunnar ekki að batna eftir rasíska myndbandið – Nú að missa prófið