fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
433Sport

Þórarinn Ingi skoðar stöðu sína og íhugar að fara annað

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. júlí 2024 10:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður Stjörnunnar, skoðar nú stöðu sína og íhugar að fara annað í sumarglugganum.

Þetta herma öruggar heimildir 433.is, en Þórarinn hefur spilað minna með Stjörnunni á þessari leiktíð en undanfarin ár. Hann hefur komið við sögu í fjórum leikjum í Bestu deildinni.

Kappinn var á bekknum þegar Garðbæingar slógu norðurírska liðið Linfield úr leik í undankeppni Sambandsdeildarinnar í gær.

Hinn 34 ára gamli Þórarinn verður samningslaus eftir tímabil og má samkvæmt reglum ræða við önnur lið um að ganga hugsanlega í raðir þeirra eftir tímabil.

Þórarinn hefur verið á mála hjá Stjörnunni síðan 2018. Einnig hefur hann spilað með FH og ÍBV hér á landi, sem og Sarpsborg í Noregi um skeið.

Reynsluboltinn hefur spilað yfir 200 leiki í efstu deild á Íslandi og ljóst að hann gæti nýst mörgum liðum hér á landi vel, fari hann frá Stjörnunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sást með einni umdeildustu konu landsins á sunnudagskvöldi: Sáust óvænt skemmta sér saman – ,,Ekki viss um að eiginkonan sé ánægð“

Sást með einni umdeildustu konu landsins á sunnudagskvöldi: Sáust óvænt skemmta sér saman – ,,Ekki viss um að eiginkonan sé ánægð“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jesus segir að margir Arsenal-menn tjái sig án þess að horfa á leikina

Jesus segir að margir Arsenal-menn tjái sig án þess að horfa á leikina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan telur að United endi í neðri hlutanum – Chelsea fyrir ofan Arsenal

Ofurtölvan telur að United endi í neðri hlutanum – Chelsea fyrir ofan Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tjáir sig um heimsfrægan föður sinn sem hugsar aðeins um sjálfan sig – Sjálf byrjuð að vekja athygli: ,,Hann er enginn faðir“

Tjáir sig um heimsfrægan föður sinn sem hugsar aðeins um sjálfan sig – Sjálf byrjuð að vekja athygli: ,,Hann er enginn faðir“
433Sport
Í gær

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp
433Sport
Í gær

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“
433Sport
Í gær

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Í gær

Lúðvík velur hóp til æfinga

Lúðvík velur hóp til æfinga