fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024
433Sport

Low vill ræða við enska sambandið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 20:00

Joachim Löw / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi áhugaverður náungi gæti verið að taka við enska landsliðinu en hann ku hafa áhuga á að vera eftirmaður Gareth Southgate.

Frá þessu greina enskir miðla en Southgate ákvað að yfirgefa England í vikunni eftir tap í úrslitaleik EM í sumar.

Maðurinn ber heitið Joachim Low og er þekktastur fyrir tíma sinn sem landsliðsþjálfari Þýskalands.

Low náði flottum árangri sem þjálfari Þýskalands en hann ákvað að segja starfi sínu lausu árið 2021 og hefur ekkert þjálfað síðan þá.

Low er ansi sérstakur karakter en hann vann HM með Þýskalandi fyrir tóu árum síðan.

Samkvæmt enskum miðlum er þessi 64 ára gamli þjálfari til í að taka við landsliðinu og vonast til að ræða við enska knattspyrnusambandið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sonur Zlatan skrifar undir fyrsta atvinnumannasamninginn

Sonur Zlatan skrifar undir fyrsta atvinnumannasamninginn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jökull á heimleið

Jökull á heimleið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yfirgefur Sádi-Arabíu og tekur áhugavert skref

Yfirgefur Sádi-Arabíu og tekur áhugavert skref