UEFA hefur opinberað lið Evrópumótsins, sem lauk fyrir tveimur dögum.
Spánn stóð uppi sem sigurvegari með því að leggja England af velli í úrslitaleik eftir mánaðar langa hátíð í Þýskalandi.
Spánn á einmitt sex fulltrúa í liðinu. Frakkar eiga þá tvo, Englendingar einn, Þjóðverjar einn og Sviss einn.
Hér að neðan má sjá liðið.