fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Sagði Vilhjálmur prins þetta virkilega meðan heimsbyggðin horfði? – Varalesari fenginn í málið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vilhjálmur Bretaprins var staddur á úrslitaleik EM í Þýskalandi á sunnudag milli Englands og Spánar. Þar á hann að hafa viðhaft móðgandi ummæli.

Spánn vann leikinn 2-1 en Vilhjálmur sat með elsta syni sínum, forsætisráðherranum Keir Starmer, spænska konungnum og dóttur hans á leiknum.

Á einum tímapunkti í leiknum kom kona til Vilhjálms og sessunauta hans. Vilja margir breskir miðlar meina að samskiptin á milli hans og konunnar hafi ekki verið vinaleg. Mirror fékk varalesara í málið.

Sá segir að Vilhjálmur hafi ekki verið sáttur í samtalinu og meðal annars sagt: „Það var búið að óska eftir þessu.“

Þegar hann settist niður eftir samtalið á Vilhjálmur svo að hafa sagt: „Pylsa“ samkvæmt varalesaranum.

Ekki er vitað hvert samhengi samræðnanna var og þá er auðvitað erfitt að staðfest að þetta hafi verið nákvæmlega það sem Vilhjálmur sagði, en svo vill varalesarinn allavega meina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nánast útilokað að Rashford klæðist treyju United aftur

Nánast útilokað að Rashford klæðist treyju United aftur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Conte pirraður út í forráðamenn Napoli sem keyptu ekki þá sem hann vildi

Conte pirraður út í forráðamenn Napoli sem keyptu ekki þá sem hann vildi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta voru tíu dýrustu kaupin í janúar – City borgaði 32 milljarða fyrir fjóra leikmenn

Þetta voru tíu dýrustu kaupin í janúar – City borgaði 32 milljarða fyrir fjóra leikmenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta gæti orðið byrjunarlið Arnars í hans fyrsta leik við stýrið í næsta mánuði

Þetta gæti orðið byrjunarlið Arnars í hans fyrsta leik við stýrið í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enska pressan vekur athygli á ískaldri kveðju sem unnusti Sveindísar Jane fékk í gærkvöldi

Enska pressan vekur athygli á ískaldri kveðju sem unnusti Sveindísar Jane fékk í gærkvöldi
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Í gær

Holding skiptir um félag

Holding skiptir um félag