fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
433Sport

Meistaradeildin: Ótrúleg dramatík í Írlandi er Víkingar duttu úr leik – Nikolaj klikkaði á víti á 98. mínútu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2024 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var boðið upp á ótrúlega dramatík í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld er Víkingur Reykjavík mætti Shamrock Rovers.

Fyrri leiknum lauk með jafntefli á Víkingsvelli en þeir írsku höfðu svo betur á heimavelli í kvöld.

Johnny Kenny skoraði bæði mörk Shamrock í fyrri hálfleik áður en Nikolaj Hansen lagaði stöðuna fyrir Víkinga á 60. mínútu.

Jack Byrne var svo rekinn af velli á 74. mínútu hjá Shamrock og útlitið ansi gott fyrir Íslendingana.

Víkingar fengu svo vítaspyrnu á 96. mínútu er brotið var á Valdimar Þór Ingimundarsyni og gat Nikolaj tryggt framlengingu.

Því miður þá skaut Nikolaj í stöngina og í kjölfarið var flautað til leiksloka og eru Víkingar á leið í Sambandsdeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veðbankar segja þetta líklegasta áfangastað Southgate eftir tíðindin í morgun

Veðbankar segja þetta líklegasta áfangastað Southgate eftir tíðindin í morgun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir frá atviki sem ekki sást í sjónvarpinu – Bellingham sturlaðist og sagði þetta við Southgate

Segir frá atviki sem ekki sást í sjónvarpinu – Bellingham sturlaðist og sagði þetta við Southgate
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mbappe kynntur fyrir stuðningsmönnum – Sjáðu hann í treyju Real Madrid í fyrsta sinn

Mbappe kynntur fyrir stuðningsmönnum – Sjáðu hann í treyju Real Madrid í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Handviss um að Casemiro fari ekki neitt

Handviss um að Casemiro fari ekki neitt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sorglegur endir Messi og fótboltans á Spáni

Sorglegur endir Messi og fótboltans á Spáni