fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Arsenal á eftir einni af hetjum Spánar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein af hetjum Spánar frá EM í Þýskalandi er á óskalista enska stórliðsins Arsenal.

Um er að ræða Mikel Merino, varnarsinnaðan miðjumann, sem enska blaðið Telegraph orðar nú við Skytturnar.

Merino skoraði sigurmark Spánar gegn Þjóðverjum í 8-liða úrslitum EM, þar sem liðið fór auðvitað alla leið og vann.

Hann er á mála hjá Real Sociedad, þar sem hann hefur verið lykilmaður undanfarin ár. Nú á hann hins vegar aðeins ár eftir af samningi sínum þar og talinn fáanlegur fyrir um 20 milljónir punda.

Arsenal gæti þó fengið samkeppni um Merino sem einnig er á óskalista Atletico Madrid og Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Óvissunni loks lokið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Varpa glænýju ljósi á brotthvarf Gerrard

Varpa glænýju ljósi á brotthvarf Gerrard
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo fékk undanþágu frá strangri reglu í Sádí Arabíu en óvíst er hvort Duran fái það

Ronaldo fékk undanþágu frá strangri reglu í Sádí Arabíu en óvíst er hvort Duran fái það
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin sín eftir frækinn sigur Arsenal um helgina

Ofurtölvan stokkar spilin sín eftir frækinn sigur Arsenal um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gyokeres sagður hafa ákveðið hvert hann vill fara í sumar – Valið kemur mörgum á óvart

Gyokeres sagður hafa ákveðið hvert hann vill fara í sumar – Valið kemur mörgum á óvart
433Sport
Í gær

Ítalskir blaðamenn á einu máli um Walker

Ítalskir blaðamenn á einu máli um Walker
433Sport
Í gær

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli