fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Cole Campbell framlengir við Dortmund

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2024 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríkjamaðurinn efnilegi Cole Campbell hefur skrifað undir nýjan samning við Borussia Dortmund.

Þetta var staðfest í kvöld en Cole er nú samningsbundinn stórliðinu til ársins 2028.

Cole er fæddur í Bandaríkjunum en á íslenska móður og hefur leikið fyrir U17 landsliðið hér heima.

Ekki nóg með það hefur Cole spilað fyrir bæði FH og Breiðablik í efstu deild.

Sóknarmaðurinn er 18 ára gamall og á eftir að spila sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óvissunni loks lokið

Óvissunni loks lokið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt athæfi – Áttaði sig ekki á að hann væri á sjónvarpsskjám heimsbyggðarinnar og gerði þetta

Sjáðu stórfurðulegt athæfi – Áttaði sig ekki á að hann væri á sjónvarpsskjám heimsbyggðarinnar og gerði þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpa glænýju ljósi á brotthvarf Gerrard

Varpa glænýju ljósi á brotthvarf Gerrard
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nánast útilokað að Rashford klæðist treyju United aftur

Nánast útilokað að Rashford klæðist treyju United aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að næsta tímabil verði hörmung ef Amorim lagar þetta ekki í hvelli

Segir að næsta tímabil verði hörmung ef Amorim lagar þetta ekki í hvelli