fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433Sport

Cole Campbell framlengir við Dortmund

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2024 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríkjamaðurinn efnilegi Cole Campbell hefur skrifað undir nýjan samning við Borussia Dortmund.

Þetta var staðfest í kvöld en Cole er nú samningsbundinn stórliðinu til ársins 2028.

Cole er fæddur í Bandaríkjunum en á íslenska móður og hefur leikið fyrir U17 landsliðið hér heima.

Ekki nóg með það hefur Cole spilað fyrir bæði FH og Breiðablik í efstu deild.

Sóknarmaðurinn er 18 ára gamall og á eftir að spila sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birtu skemmtilega færslu eftir tilkynningu De Bruyne – ,,Hvernig væri að sameinast á ný?“

Birtu skemmtilega færslu eftir tilkynningu De Bruyne – ,,Hvernig væri að sameinast á ný?“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gagnrýnir þrjá þjálfara sem hafa ekki staðist væntingar í vetur – ,,Erfitt fyrir mig að segja það“

Gagnrýnir þrjá þjálfara sem hafa ekki staðist væntingar í vetur – ,,Erfitt fyrir mig að segja það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ítalía: Albert spilaði í svekkjandi jafntefli

Ítalía: Albert spilaði í svekkjandi jafntefli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Magnús Már um bróður sinn í kvöld: ,,Yfirleitt ánægður en í dag var ég ekki nógu ánægður“

Magnús Már um bróður sinn í kvöld: ,,Yfirleitt ánægður en í dag var ég ekki nógu ánægður“