fbpx
Sunnudagur 06.október 2024
433Sport

Orri framlengir við Val

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 8. júlí 2024 12:00

Mynd: Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Sigurður Ómarsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Val. Félagið greindi frá þessu í dag.

Orri, sem er 29 ára gamall, hefur leikið með Val frá árinu 2014 með smá viðkomu hjá Sarpsborg 08 í Noregi.

„Orri kom til okkar 19 árs gamall og hefur síðan þá sýnt okkur hversu góður fótboltamaður hann er. Hann hefur átt frábært tímabil í ár eftir hafa verið í basli með meiðsl. Það er afar ánægjulegt að hann hafi viljað framlengja við okkur enda mikilvægur hlekkur í því sem við erum að búa til hér á Hlíðarenda,“ segir Björn Steinar Jónsson, varaformaður knattspyrnudeildar Vals, við heimasíðu félagsins eftir undirskrift varnarmannsins öfluga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta gefur Arsenal grænt ljós

Arteta gefur Arsenal grænt ljós
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jökull ræðir framtíðina: Opinn fyrir að breyta til og setur fjölskylduna í fyrsta sæti

Jökull ræðir framtíðina: Opinn fyrir að breyta til og setur fjölskylduna í fyrsta sæti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spenntir fyrir innkomu Brynjólfs í hópinn – „Svo þægilegur gæi“

Spenntir fyrir innkomu Brynjólfs í hópinn – „Svo þægilegur gæi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Kyle Walker átti ekki roð í hraða leikmanns Fulham

Sjáðu myndbandið umtalaða – Kyle Walker átti ekki roð í hraða leikmanns Fulham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Liverpool hafði betur gegn Palace

England: Liverpool hafði betur gegn Palace
433Sport
Í gær

Segir að Chelsea sé með miklu betri leikmann en Arsenal – ,,Hægt að deila um það að hann sé besti leikmaður heims“

Segir að Chelsea sé með miklu betri leikmann en Arsenal – ,,Hægt að deila um það að hann sé besti leikmaður heims“