fbpx
Laugardagur 05.október 2024
433Sport

Endurkoma Jóhanns staðfest – Skrifaði undir hjá Burnley

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júlí 2024 14:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan samning við Burnley. Félagið staðfestir þetta.

Tilkynnt var í maí að Jóhann myndi yfirgefa herbúðir félagsins. Hann hafnaði þá nýjum samningi hjá félaginu.

Jóhann hefur verið í átta ár hjá Burnley og skrifar undir eins árs samning með möguleika á öðru ári.

Samkvæmt heimildum 433.is fékk Jóhann nokkur spennandi tilboð í sumar og þar á meðal frá Sádí Arabíu. Hann ákvað á endanum að vera áfram hjá Burnley.

Jóhann er 33 ára gamall en Scott Parker tók við þjálfun liðsins í gær.

Burnley féll úr ensku úrvalsdeildinni síðasta haust og leikur því í Championship deildinni í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja að landsliðsþjálfarinn fylgist ekki með gangi mála – ,,Hvernig kemst hann ekki í hópinn?“

Segja að landsliðsþjálfarinn fylgist ekki með gangi mála – ,,Hvernig kemst hann ekki í hópinn?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fullyrt að United muni opna samtalið við Tuchel – Vildu fá hann í sumar þegar skoðað var að reka Ten Hag

Fullyrt að United muni opna samtalið við Tuchel – Vildu fá hann í sumar þegar skoðað var að reka Ten Hag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu Samúels Kára

Stjarnan staðfestir komu Samúels Kára
433Sport
Í gær

Spænskir miðlar hafa áhyggjur af Jude Bellingham

Spænskir miðlar hafa áhyggjur af Jude Bellingham
433Sport
Í gær

Sátu fyrir utan heimilið hjá manninum sem gæti brátt misst vinnuna sína – „Farðu til fjandans, ég mun ekki tala við þig“

Sátu fyrir utan heimilið hjá manninum sem gæti brátt misst vinnuna sína – „Farðu til fjandans, ég mun ekki tala við þig“