fbpx
Laugardagur 05.október 2024
433Sport

Saksóknari ætlar ekki að áfrýja sýknudómi yfir Kolbeini

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. júlí 2024 13:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkissaksóknari ætlar ekki að áfrýja sýknudómi Héraðsdóms Reykjaness yfir Kolbeini Sigþórssyni, fyrrverandi landsliðsmanni í fótbolta. Frá þessu er sagt á RÚV.

Kolbeinn var sýknaður af ákæru um nauðgun og kynferðisbrot gegn barnungri stúlku.

Kolbeini var gefið að sök að hafa brotið gegn stúlkunni í júní fyrir tveimur árum en hann neitaði sök. Foreldrar stúlkunnar höfðu krafist þriggja milljóna króna í miskabætur. Henni var vísað frá dómi.

Kolbeinn á að baki 64 A-landsleiki. Hann spilaði síðast með Gautaborg í Svíþjóð en hann hefur einnig leikið fyrir lið eins og Ajax, Galatasaray og Nantes.

Hann hefur ekki spilað fótbolta frá árinu 2021 þegar hann lagði skóna á hilluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Martröðinni er lokið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jökull talar opinskátt um skelfilegt ástand hjá vinnuveitendum sínum – „Það er bara búið að reka alla, það er enginn í vinnu“

Jökull talar opinskátt um skelfilegt ástand hjá vinnuveitendum sínum – „Það er bara búið að reka alla, það er enginn í vinnu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig loksins um ummælin ótrúlegu: Gaf í skyn að samstarfskona væri að halda framhjá – ,,Ég var eins og lítill krakki“

Tjáir sig loksins um ummælin ótrúlegu: Gaf í skyn að samstarfskona væri að halda framhjá – ,,Ég var eins og lítill krakki“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Undrabarnið skaut til baka á stuðningsmenn – ,,Mér er alveg sama“

Undrabarnið skaut til baka á stuðningsmenn – ,,Mér er alveg sama“
433Sport
Í gær

Fullyrt að United muni opna samtalið við Tuchel – Vildu fá hann í sumar þegar skoðað var að reka Ten Hag

Fullyrt að United muni opna samtalið við Tuchel – Vildu fá hann í sumar þegar skoðað var að reka Ten Hag
433Sport
Í gær

Stjarnan staðfestir komu Samúels Kára

Stjarnan staðfestir komu Samúels Kára