fbpx
Sunnudagur 07.júlí 2024
433Sport

Stuðningsmenn Leeds mjög reiðir yfir nýrri treyju liðsins – Ástæðan er litur sem tengist erkifjendum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. júlí 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Red Bull er nýr styrktaraðili Leeds en það fer ekkert sérstaklega vel í stuðningsmenn liðsins vegna þess hvernig hún er á litin.

Í red Bull merkinu er rauður litur sem stuðningsmenn Leeds vilja ekki sjá.

Ástæðan er gríðarlegur rígur við Manchester United þar sem rauði liturinn er þeirra litur.

Sökum þess vilja stuðningsmenn Leeds ekki sjá rauða litinn sem prýðir merki Red Bull en líklega munu flestir taka þetta í sátt.

Treyjuna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Foden vorkennir Southgate
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan mætti skælbrosandi til leiks eftir slagsmál í miðborginni – Var illa farinn og fötin rifin

Stjarnan mætti skælbrosandi til leiks eftir slagsmál í miðborginni – Var illa farinn og fötin rifin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Endurkoma Jóhanns staðfest – Skrifaði undir hjá Burnley

Endurkoma Jóhanns staðfest – Skrifaði undir hjá Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er þetta þjálfari ársins? – „Sáum hvernig þeir höguðu sér“

Er þetta þjálfari ársins? – „Sáum hvernig þeir höguðu sér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miður sín í gær en fékk mikla ást frá samherjum og mótherjum – Sjáðu fallegt myndband

Miður sín í gær en fékk mikla ást frá samherjum og mótherjum – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Í gær

Varamennirnir spörkuðu heimamönnum úr leik – Ferli Toni Kroos lokið

Varamennirnir spörkuðu heimamönnum úr leik – Ferli Toni Kroos lokið
433Sport
Í gær

Hættir með landsliðinu eftir 157 leiki

Hættir með landsliðinu eftir 157 leiki