fbpx
Sunnudagur 07.júlí 2024
433Sport

Setja húsið á sölu nú þegar þau eru að skilja – Vilja fá 670 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. júlí 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Trippier bakvörður Newcastle hefur sett húsið sitt á sölu en hann vill fá 3,8 milljónir punda fyrir húsið.

Húsið er sett á sölu núna þegar allt bendir til þess að hann og eiginkona hans séu að skilja.

Charlotte Trippier eiginkona Kieran Trippier virðist vera að fara fram á skilnað miðað við skilaboð hennar á Instagram.

Charlotte er ein af fáum eiginkonum leikmanna Englands sem ekki hefur sést á Evrópumótinu.

„Fyrr en síðar kemst þú yfir skítinn sem þú hélst að þú kæmist aldrei yfir, það er besta tilfinning í heimi,“ skrifaði Charlotte á Instagram.

Charlotte er einnig hætt að fylgja Kieran á Instagram en parið er búsett í Norður-Englandi þar sem hann leikur með Newcastle en áður bjuggu þau í London og í Madríd.

Saman eiga Charlotte og Kieran þrjú börn saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarnan mætti skælbrosandi til leiks eftir slagsmál í miðborginni – Var illa farinn og fötin rifin

Stjarnan mætti skælbrosandi til leiks eftir slagsmál í miðborginni – Var illa farinn og fötin rifin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Endurkoma Jóhanns staðfest – Skrifaði undir hjá Burnley

Endurkoma Jóhanns staðfest – Skrifaði undir hjá Burnley
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er þetta þjálfari ársins? – „Sáum hvernig þeir höguðu sér“

Er þetta þjálfari ársins? – „Sáum hvernig þeir höguðu sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Miður sín í gær en fékk mikla ást frá samherjum og mótherjum – Sjáðu fallegt myndband

Miður sín í gær en fékk mikla ást frá samherjum og mótherjum – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Í gær

Varamennirnir spörkuðu heimamönnum úr leik – Ferli Toni Kroos lokið

Varamennirnir spörkuðu heimamönnum úr leik – Ferli Toni Kroos lokið
433Sport
Í gær

Hættir með landsliðinu eftir 157 leiki

Hættir með landsliðinu eftir 157 leiki