fbpx
Laugardagur 06.júlí 2024
433Sport

Norðmaður og Brassi skrifa undir hjá Úlfunum

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. júlí 2024 16:00

Larsen í baráttunni við Eduardo Camavinga og Luka Modric. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorgen Strand Larsen, 24 ára gamall norskur sóknarmaður, er genginn í raðir Wolves frá Celta Vigo.

Larsen gerði 13 mörk í La Liga á síðustu leiktíð. Hann kemur formlega á eins árs láni til Wolves en verður svo keyptur á 30 milljónir evra næsta sumar. Skrifar hann þá undir til 2029.

Larsen, sem einnig hefur spilað með Groningen og Sarpsborg í meistaraflokki, vakti einnig áhuga liða á Ítalíu en Wolves vann kapphlaupið.

Þá er Pedro Lima, 18 ára gamall brasilískur hægri bakvörður, einnig búinn að skrifa undir hjá Wolves. Hann kemur á 10 milljónir evra frá Sport Recife í heimalandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarnan mætti skælbrosandi til leiks eftir slagsmál í miðborginni – Var illa farinn og fötin rifin

Stjarnan mætti skælbrosandi til leiks eftir slagsmál í miðborginni – Var illa farinn og fötin rifin
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Endurkoma Jóhanns staðfest – Skrifaði undir hjá Burnley

Endurkoma Jóhanns staðfest – Skrifaði undir hjá Burnley
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er þetta þjálfari ársins? – „Sáum hvernig þeir höguðu sér“

Er þetta þjálfari ársins? – „Sáum hvernig þeir höguðu sér“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Miður sín í gær en fékk mikla ást frá samherjum og mótherjum – Sjáðu fallegt myndband

Miður sín í gær en fékk mikla ást frá samherjum og mótherjum – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Í gær

Varamennirnir spörkuðu heimamönnum úr leik – Ferli Toni Kroos lokið

Varamennirnir spörkuðu heimamönnum úr leik – Ferli Toni Kroos lokið
433Sport
Í gær

Hættir með landsliðinu eftir 157 leiki

Hættir með landsliðinu eftir 157 leiki