fbpx
Sunnudagur 07.júlí 2024
433Sport

Formlegar viðræður United við Bayern farnar af stað

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. júlí 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Formlegar viðræður Manchester United og FC Bayern vegna Matthijs de Ligt og er talið að félögin geti náð saman.

De Ligt er hollenskur varnarmaður sem Bayern vill selja í sumar og United er að skoða að kaupa hann.

United vill ekki borga verðmiðann sem Everton setur á Jarrad Branthwaite og þá má félagið ekki Jean-Clair Todibo frá Nice.

Því hefur United sett einbeitingu á De Ligt og eru viðræður að byrja í kringum 40 milljónir evra.

De Ligt vann áður með Erik ten Hag hjá Ajax og þar varð De Ligt að stjörnu í fótboltanum en hann er 24 ára og hefur spilað með Juventus og Bayern síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Foden vorkennir Southgate
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er hann sá eini sem kæmist í byrjunarlið Englands? – ,,Ekkert frábært lið á þessu móti“

Er hann sá eini sem kæmist í byrjunarlið Englands? – ,,Ekkert frábært lið á þessu móti“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stjarnan mætti skælbrosandi til leiks eftir slagsmál í miðborginni – Var illa farinn og fötin rifin

Stjarnan mætti skælbrosandi til leiks eftir slagsmál í miðborginni – Var illa farinn og fötin rifin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fullyrða að þetta verði byrjunarlið Englands – Southgate gerir breytingar

Fullyrða að þetta verði byrjunarlið Englands – Southgate gerir breytingar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er þetta þjálfari ársins? – „Sáum hvernig þeir höguðu sér“

Er þetta þjálfari ársins? – „Sáum hvernig þeir höguðu sér“
433Sport
Í gær

Ronaldo hefur lokið leik á EM – Frakkar unnu í vítaspyrnukeppni

Ronaldo hefur lokið leik á EM – Frakkar unnu í vítaspyrnukeppni
433Sport
Í gær

Svona spáir Gary Neville byrjunarliði Englands – Foden og Saka bekkjaðir

Svona spáir Gary Neville byrjunarliði Englands – Foden og Saka bekkjaðir
433Sport
Í gær

Þjóðverjar eru brjálaðir og vildu fá víti – Sjáðu myndbandið

Þjóðverjar eru brjálaðir og vildu fá víti – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Varamennirnir spörkuðu heimamönnum úr leik – Ferli Toni Kroos lokið

Varamennirnir spörkuðu heimamönnum úr leik – Ferli Toni Kroos lokið